Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu Sifjaspell Sifjaspell eru samræði skyldmenna, til dæmis föður og dóttur, sonar og móður eða systkina. Á þeim hefur hvílt bannhelgi frá alda öðli, og tengist það eflaust því að ef of skyldir einstaklingar eignast saman afkvæmi eru stórauknar líkur á að þau verði vansköpuð[reyndar eru ekki stórauknar líkur á því, hins vegar eru stórauknar líkur á því að arfgengir sjúkdómar innan fjölskyldunnar erfist til afkvæmsins]. Í kristnum lagaskilningi fyrri alda...