Tek undir orð hinna. Það borgar sig að fá sér nýjan disk. Þú ert að fá goðan disk á svona 5-7 þús. Annað væri allt of mikið vesen, og ef þú þekktir einhvern sem er góður í tölvum að setja þá nýja sem master og setja Windows upp á hann og nota þennan litla sem gagnadisk.