Sælt veri fólkið.
Nú er ég að reyna koma upp vél og þegar ég ræsti hana fyrst þá kom uppl. um BIOS og svona. Start up screen, og BIOS fann harða diskinn, og er búin að stilla þanngi að ræst sé á DVD. En svo endurræsti og þá kemur bara upp á skjáin mynd sem segir hvaða móðurborð ég er með og ég get valið Del til að komas í SEtup.

Ég kemst í setup og þá kemur hann ekki fram þar.

Nú ert ég búin að ath alla kapla svo það er ekki það.
Er harðidiskurinn ónýtur eða ???

Er með þetta tengt þannig að DVD er master og HDD er slave.

Getur verið að DVD sé eitthvað að stríða mér ?

Með von um góð svör.