Ég á hest, en mér langar aldrei að kyssa hann, langar oftar að skamma hann, því hann er svo mikill prakkari. Hann er ekki eins og hestar eru flestir, hann er svona prakkara hestur, hoppar yfir girðingar, getur opnað endalaust mikið af hliðum og drasli, étur beisli og svoleiðis. En samt er hann snilld, en glataður í gangi og öllu þannig líka hund ljótur miðað við hest en samt besti hestur í heimi.