Íraksstríðið Þegar ég fylgist með umræðunni um Íraksstríðið skildi ég ekki af hverju þjóðverjar, frakkar og rússar börðust svo hatramlega gegn innrás BNA inn í Írak. Núna tel ég skýringuna vera komna. Stór og áhrifamikil fyrirtæki í þessum löndum áttu umtalsverða hagsmuni undir. Þá byggi ég þessa skoðun á nýútkominni skýrslu S.Þ.. http://www.iic-offp.org/story27oct05.htm

Ég verð að viðurkenna að ég var á báðum áttum varðandi innrásina.
Ámóti
Aldrei að deyða aðra manneskju.
tímabundinn sundrung eða
hætta á langvinnu borgarastríði

Með

Olía, verðum að ráða yfir henni. Stríð hækka verð á olíu, þegar stríði lýkur lækkar hún. Þegar stöðuleiki tekur við, er meiri olía á áhrifasvæði vesturlanda(BNA frjálsviðskipi)
o Pressa á Sádí Araba vegna þess að við eru ekki eins háð þeim.

Meiri von um lýðræðistilburði í suðaustur-asíu
o Ef t.d. Írönum og sýrlendingum er hótað, þá geta þeir treyst því að þeirri hótun verði fylgt eftir. (krefst þess að BNA verði heimslögreglan í gegnum S.þ.)
o Það að losa um hömlurnar sem fylgja einræðisstjórn getur komið af stað bylgju sem ýtir undir lýðræðisþróun.
o Ofsóknir gegn Kúrdum og öðrum minníhlutahópum. Og líka meirihluta hópum. Shiar vöru kúgaðir af 20% þjóðarinnar Sunni-múslimum. Líða undir lok.
o Af hverju írak en ekki t.d. Darfur-hérað í afríku. Takmörkuð gæði. Það þarf að forgangsraða.
Því miður eru mannkyndið ekki komið á þann stað sem við eigum að vera. Þannig átök er ennþá nauðsynleg til að koma á nauðsynlegum breytingum.

Og er enn óakveðinn, er ekki nógu vel að mér í þessu máli.

En ég spyr ,á hverju byggja andstæðingar innrásarinnar sýna afstöðu? Ég veit núna af hverju Frakkar, Rússar og Þjóðverjar voru ámóti henni.