Jæja ég er bara búin að lesa svo margar góðar greinar um hvað fólk segir um hestana sína ..þannig að ég er að pæla í því að gera eina um Laufa hestinn minn:-)

Okey hvar á maður ða byrja….
Oki Laufi minn hann er bleikalóttur tvístjörnóttur með eina lilta sæta hófkrnglu:-D
Hann er 6 vetra og geðveikt góður reiðhestur þó hann sé svona ungur.
Hann töltir mjög vel og fallega og stundum fæ ég hann til ða lyfta svo hátt að hann dettur á hausinn.. hehe kannski ekki allveg:D
Hann er pínu viljalaus en góður í stutta sem langa reiðtúra.
Hann er frekar stór en faxlítill:-/ samt allveg æðislegur lítill kall…:D
Hann er mjög góður reiðhestur og ég er mjög glöð að ég skildi eiga hann…
Hann er undann Garpi frá Auðsholtshjáleigu og Ísingu frá Uppsölum.
Eins og ég segi þá er þetta bara frábær hestur:D:D

Takk fyrir mig
-Maja23