Sumir geta ekki unnið, sumir nenna ekki að vinna. Þeir sem geta ekki unnið eiga að fara á örorkubætur sem mér finnst mega vera hærri, en þeir sem nenna ekki að vinna eiga að fá sem minnstan pening og hægt er að gefa þeim, ekki réttlátt að maður sé að borga undir einhverja róna og menn sem hafa eitt lífinu sínu í bull. Svo veit ég líka um eina NÝBÚAKONU!! sem leigir út eitt herbergi í íbúðinni sinni og fær svo atvinnuleysisbætur og lífir alveg fínnt á þeim pening.