Jæja ef mikið er pælt í hvernig íslenska cs samfélagið er sett og hent upp í hnotskurn

þá eru um 600-800 cs spilarar á íslandi kannski meira

Counter-Strike kom út 1999 og hefur verið spilaður síðan og hefur komið misjafn út

Smellur byrjaði sem lan í iðnó og komst í stór mót svipuð og skjalfti.

Fólk mætti á smell til þess að lana og keppa í counter-strike og quake

Svo kom skjalfti í gang 1999
http://myndir.skjalfti.is/myndir/album39
hér eru myndir af því
svo hélst hann áfram

fyrsti skjalftinn var haldinn í matsal hjá símanum.
fyrsti skjalftinn var mest spilaður af Quake í stóra herberginu og í litla herberginu var counter-strike. í Dag er quake dáinn út nærrum því og counter-strike er haldinn í stóra herberginu. Skemmtilega hvernig þetta hefur þróast á seinustu árum.

Ef mikið er pælt í hvernig cs samfélagið er
þá eru mikið að af krökkum á yngri kynslóðinni
krakkar á aldrinum 12-13 og uppur því.

Í danmörku er aldurstakmark að spila counter-strike.
En það sem fyndna er .. ef þú ert að spila public þá máttu ekki taka neinn ógeðslega í gegn þá ertu kallaður haxer eða cfg hóra :/

þetta er ekkert gaman og ef maður segir hæ eda gerir eitthvað þá bara kemur “stfu noob” “liggðu ógeð liggðu”

Cant We just all get along?

Svo er alltaf jafn gamna að scrimma. allir ad rífast kallandi alla hackera.. enginn pælir í því að kannski bara er hann kominn á nýja vél.. eða getur sætt sig við það að hann sé góður ;)

man eftir mexican á sínum tíma & fanti..
voru kallaðir hackerar og svona svo kom í ljós að þeir voru bara góðir.. hver man samt ekki eftir KotR ^ Vargur “JÁ HANN VAR HACKER” alveg drullad yfir hann á huga/irc/specially undir altnickum í cs.. það voru allaveganna góðir tímar þar sem skemmtilegu clönin voru “ Murk / Drake / SiC / Hate / GGRN / VON-gamla / NeF-Gamla / Love / UN / SiR / Exile / Freak / Senior og gamla Evil.. þetta voru góðir tímar með frábærum spilurum margir spilarar eru ennþá að spila í dag og margir aðrir hafa gefist upp útaf ” skóla / vinnu / kærustur / metnaðarleysi / og fengu bara leið á þessum leik, því hann virtist ekki vera fá góða þróun

En Ég ætla ekki að vera með neina dramatík hérna og vonandi nentuði að lesa þetta því ef cs samfélagið á að vera ennþá í gangi með fullt af clönum,stemingu,skjalfta/smell/iel mót þá þurfu mörg clön að slappa af og hafa gaman af þessu.. muniði bara þetta er bara leikur og hægt að laga mikið..

Takk fyrir mig og vonandi lagast cs samfélagið á næstu mánuðum :)
[B]corey is overdozed[/B] [I]letsgo[/B]