Veistu hvað er samt miklu ógeðslegra, það eru genabreyttu kjúklingarnir sem eru seldir í KFC í Bandaríkjunum. Þar er búið að genabreyta hænunum þannig að þær hafa engar fjaðrir og engan feld, engan haus og eru með miklu meira kjöt á sér en venjulegir kjúklingar og ég veit ekki hvað og hvað. Ógeðslegt að leika guð svona. Svo eru líka svona dýr sem eru ræktuð til matvæla bara ógeðslega illa meðfarin, fæðast og drekka einhverja blöndu sem er staðinn fyrir móðurmjólkina svo lifa þau í hólfi sem...