Ef auglísingarnar eru góðar þá finnst mér þetta ílagi, ég allavega horfi alltaf á þarna þessar þakkar auglísingar á gamlárskvöld, þið vitið þessar þar sem öll fyrirtækin eru að þakka fyrir árið og ég skemmti mér við það. En ekkert neitt eins og það sé verst í heimi að fá þessar auglísingar þarna, mér er eiginlega bara alveg sama meðan þeir halda sig við eitt auglísingahlé. En ef þeir færu að fjölga þeim yrði ég frekar pirraður.