Mínir uppáhalds leikmenn, topp 10. Þessa leikmenn vel ég ekki eingöngu eftir hæfileikum heldur einnig eftir því hvernig þeir hafa verið mér kærir. Eins og sést kannski á þessum lista er ég mikill Barcelona maður og hef því fleiri frá þeim á listanum.

1.Eto´o er mjög góður leikmaður sem er mjög fljótur, varnamenn eiga mjög miklum erfiðleikum með
hann. Eins og þið sáuð í markinu hans á móti Sevilla þar sem hann lék á varnamennina eins og
taumlaus fjöður.Hann var fyrsti maðurinn í mörg ár til að skora 50 mörk á 2 leiktíðum(2005-2006) í
spænsku deildinu.

2.kaká er mjög góður og reyndur leikmaður sem getur spilað 2 stöður miðjunni og frammi.
Leikurinn gegn Manchester United (í meistara deildinni)fór hann á kostum og skeiðaði frammúr Evra
og lét Evra skella á Vidic og skoraði glæsilegt mark. Hann var valinn besti maður heims þetta árið
plús það að vera valinn bestur í Meistaradeildinni.

3.C.Ronaldo er mjög taktískur leikmaður sem spilar á vængnum, hann er sterkur skallamaður og getur
gert alskyns hluti með boltann sem aðrir geta ekki. það eru samt 2 gallar við hann.
a)lætur sig of oft falla, b)hann má spila boltanum aðeins meira. en þrátt fyrir þessa 2 galla
er hann mjög góður leikmaður.

4.Ronaldinho sjálfur sem er búin að vera 2 valinn besti leikmaður heims. Hann er mjög góður í
aukaspyrnum og hvernig hann skrúfar boltann alltaf upp í samskeitin. Ef hann kemst 1 í gegn
skorar hann alltaf. Hann kom lífi í Barcelona liðið flottur í sköllum og með eithverjar þær
eitruðustu sendingar í heimi sem gerir hann mjög taktískan leikmann. Hér til hægri má sjá mynd af mér með Ronaldinho.

5.Messi er einn sá allra besti í heimi og hefur oft verið líkt við Maradonna sem gerði góða hluti á sínum
tíma. Messi er með gríðarlega gott jafnvægi, hann er með gríðalega góða stjórn á boltanum.
Hann má spila boltanum aðeins meira, og æfa skotin, hann gettur spilað framherjann og miðjumannin.
Eins og þið sáuð þegar han skoraði eitt af flottustu mörkum heims á síðasta leiktímabili.

6.Henry er gríðalega sterkur leikmaður sem nýtir færin sín ofboðslega vel. En ég set hann í
6. sæti vegna þess að hann er ekki búin að ná sér á strik með Barcelona sem gerist eihverntímann
er ég viss um .En þegar hann var í Ensku deildinni þá var hann langbestur fannst mér ótrúlegt að hann
var ekki valinn besti maður heims á sínum tíma.

7.Lampart hinn góði skot maður sem raðar inn mörkum fyrir Chelsea. Mér finnst hann geta skotið á
flest öllum stöðum sem er náttúrlega snilld. En hann á það til að fara ekki alla leið inní
eins og í úrslitaleiknu gegn Arsenal sem Lampart fór þó að kostum. Mér finnst hann vera voða hittin og
skotfastur en hann er harður í horn að taka.

8.Buffon er eini markmaðurinn sem er á þessum lista. Mér finnst hann vera besti markmaðurinn í heimi.
Mér finnst hann eiginlega vera halda Juventus liðinu uppi í þessum deildum. Hann gerir fín útspörk
hann fórnar sér í allt. En hann á það til að vera svo lítið skap stór. En þegar hann er í sínu besta
formi er hann bestur allra.

9.Gerrard er er gríðarlega góður leikmaður.

10.Fabregas hinn frábæri kantmaður sem spilar eins og stungin grís. Hann skorar mjög mörg mörk þrátt
fyrir að vera á kantinum. Mér finnst hann ekki reyna allt sem hann getur í sumum leikjum eins
og hann gerði á móti Chelsea þrátt fyrir sigur. Mér finnst hann er mjög sterkur í sumum stöðum eins
og í skotum þar sem hann skorar mjög oft.
AAAAAAAAAA'U'U'U'U'U'U'U'BAAAA