Spurning hvort sé betra, að vera heimskur og trúa á að maður lendi í himnaríki. Eða gáfaður og vita að ekkert gerist þegar maður deyr… Ég er alls ekki viss um að það sé eithvað betra að vera gáfaður, held bara að það sé best að vera svipað gáfaður og dýrin. En svona er þetta, bölvun mannkyns að þurfa að getað hugsað svona mikið. En það þarf ekki allt að vera rökrétt.