Alltaf best að segja eithvað svona þegar fólk gerir málfræðivillur :D Eins og þegar fólk segir mér hlakkar, þá virkar ekkert á fólk að segja að það sé ég hlakka, því trúir fólk ekki. Maður verður að segja, sögnin að hlakka tekur með sér nefnifall og þá eru allir bara … ooookey, trúi þér.