Ég hefði bara ekkert á móti því að æfa tennis en ég hef bara aldrei séð það auglíst neinstaðar að það sé hægt að æfa tennis á Íslandi. Svo væri öruglega líka geðveikt fínt að kíkja í tennis eins og maður svona fer í körfubolta annars lagið eithvað. En meina, þú verður bara að koma þessu á framfæri og auglísa þetta eithvað og svona, það virkar öruglega miklu betur en þessi grein. Koma t.d. með grein þar sem þú kynnir tennis á Íslandi.