Æðislegt framtak! Endilega leggjum okkur fram við að láta það ganga þá snuðrulaust fram fyrir sig. Þú/Þið sem haldið þetta og fólkið sem hjálpar endilega verið með ALLT á hreinu áður en þið farið út í þetta munið eftir því hvernig gamers.2tm mótið fór :D Staðsetning, rafmagn, net, hubs, fólk, gæsla, etc og miklu fleira þarf að vera með Plan backup plan og backup backup plan til að vera sem skotheldast. En frábært framtak og gangi þér/ykkur allt í haginn með þetta.