Hef safnað saman nokkrum useful tweakum. Illa skrifað hjá mér þessi íslenska held ég, var að drífa mig. Tekið af www.tweakxp.com

———AÐEINS FYRIR WINXP———

Adjust Graphics for Speed.

Þetta gefur windows xp eiginlega sama look og win2000 hefur, þessi stilling gefur meiri performance.
Held það þurfi enga þýðingu fyrir þetta.

1. Right click on the My Computer icon on your desktop or in your start panel and select properties.
2. Next, Click on the Advanced tab and hit the setting button under performance.
3. On the visual effects tab, select Adjust for Best Performance and hit OK.
4. Hit OK once more to exit system properties.

Now your computer will run slightly faster!
__________________________________________________


Classic Start Menu Mode (Browsing Boost)

Þetta gefur performance boost og gefur xp “classic” startmenu.
1. Right Click on your taskbar and choose “Properties”
2. Choose the “Start Menu” Tab and then click on “Customize”(Classic Start Menu :) Obviously)
3. Scroll Down the “Advanced Start Menu Options” list and uncheck the “Use Personalized Menus” option, click “OK”, then “Apply” and “OK” to finish.

___________________________________________________


Disable Indexing Services

Indexing services er lítið forrit sem getur tekið rosalegt RAM á tölvunni og getur valdið tölvunni lélegri og háværa, þetta forrit er talið mjög ónausðynlegt nema þú notar Search mjög oft..(?)
To disable it, go to the Control Panel and click Add/Remove Programs. Click the Add/Remove Window Components. Simply unclick the Indexing services and click next!

___________________________________________________

DMA Mode on IDE Devices

Hér kemur stilling sem hefur ekkert að gera við lookið eða einhverjum sjáanlegum breytingum, en hækkar performanceið í tölvunni.
1. Open the Device Manager. One way to do that is to right click on “My Computer”, select the Hardware tab, and Select Device Manager.
2. Expand “IDE ATA/ATAPI Controllers” and double-click on “Primary IDE Channel”
3. Under the “Advanced Settings” tab, check the “Device 1” setting. More than likely, your current transfer mode is set to PIO.
4. Set it to “DMA if available”.

Repeat the step for the “Secondary IDE Channel” if you have devices attached to it. Reboot.

___________________________________________________

Convert FAT32 To NTFS

Hér breytur þú (ef þú ert með FAT32 mode) yfir í NTFS.
To change from FAT 32 to NTFS file system for more stability, security and less fragmentation, open the command prompt and type:

Convert C: /FS:NTFS
“C” verður drive-ið sem þú vilt breyta(konverta). Vertu viss að það verði bil á milli C: og slashinu (/). Eftir þú ýtir á Enter mun talvan biðja þig um staðfestingu og þú ýtir á Y. Ýtir á Y og einu sinni en til að fá reboot.. Þetta virkar einnig á windows XP Home.

___________________________________________________

Gaming MachineHardware Profile to free up System Resources

Hér kemur eiginlega aðal tweakið fyrir leikjatölvur.

Right click on My Computer - select Properties. Select Hardware Tab, then click Hardware Profiles.

Ýttu á Original Configuration(tvíklikar ekki) ýtir á copy og renamear copyið í t.d. Game. Núna hefuru búið til Hardwareprofíl sem þú getur valið úr eftir þú hefur kveikt á tölvunni eða restartað.
Ath. ekki deleta original configuration útaf hún er upprunarleg. Restartaðu og gáðu hvort þetta kemur.

Routing and Remote Access
Alerter
Application Layer Gateway Service** (only if firewll is not used)
Application Management
Background Intelligent Transfer Service
ClipBook
COM+ System Application
Distributed Link Tracking Client
Distributed Transaction Coordinator
Help and Support
IMAPI CD-Burning COM Service** (only if do you not use the cd-rw xp record suport)
IPSEC Services
Logical Disk Manager Administrative Service
MS Software Shadow Copy Provider
Net Logon
NetMeeting Remote Desktop Sharing
Network DDE
Network DDE DSDM
Network Location Awareness (NLA)
NT LM Security Support Provider
Performance Logs and Alerts
Portable Media Serial Number
QoS RSVP
Remote Desktop Help Session Manager
Remote Procedure Call (RPC) Locator
Remote Registry
Removable Storage
Server
Smart Card
Smart Card Helper
SSDP Discovery Service
System Restore Service
Telnet
Themes
Uninterruptible Power Supply
Universal Plug and Play Device Host
Volume Shadow Copy
Windows Image Acquisition (WIA)
Windows Installer
Windows Management Instrumentation Driver Extensions
Wireless Zero Configuration
WMI Performance Adapter
Fast User Switching Compatibility ** (only if fast user shiching is not used or the machine have one user only)
Protected Storage
Windows Time
TCP/IP NetBIOS Helper
Task Scheduler
Secondary Logon
Print Spooler ** (only if the pc do not have or use a printer)
Indexing Service
Error Reporting Service
Computer Browser

Hér fyrir ofan sérðu Services fyrir winxp, eins og þú sérð er þetta slatti og tekur of mikið en þess þarf!
það sem þú gerir til að losna við þetta (ATH. það sem þú ert eftir að gera gerist aðeins á nýja Hardwareprófílnum, ert ennþá með original configuration prófílin)
það sem þú gerir: Start->Run->services.msc Poppar upp skjár og sérð allt þetta drasl. Hægri klikkar á þessi nefndu hér að ofan ýtir á properties, ýtir á logan tabið.
I lægri partanum sérðu að þú getur disable-að þjónustuna undir Game(prófílnum sem þú bjóst til hér að ofan) prófílnum. Einfaldlega gerir það sama við öll hin services sem eru merkt hér að ofan.

Ath. ef þú ert á nýja prófílnum getur farið í Device Manager (hægriklikk mycomputer->properties->Hardware->device manager) og disableað hardware sem þú hefur enga þörf á. Á þinni eigin ábyrgð..


___________________________________________________

Jæja ég tók eiginlega allt það besta úr http://tweakxp.com/performance_tweaks.aspx en það er margt annað hægt að gera.

Mæli með að þið náið í tuneup utilities 2006 og reynið ykkur áfram í því og Defragmentið tölvuna (hægriklikk C: -> properties -> Tools - > Defragment)

Njótið..