Well, ekki blautur að ég leggi það á mig að lesa öll svörin hérna að neðan. Síminn, sem var frumkvöðull með net/fjarskipta mál hér í denn er löngu orðið rótgróið fyrirtæki hér á Íslandi. Og ég legg aðaláherslu á “var”. Í gegnum tíðina hafa þeir einnig verið frumkvöðlar gagnvart því að nýta það út í ystu æsar að vera eina fyrirtækið á landinu sem gat boðið upp á þessa þjónustu, eða þá boðið upp á hana í gegnum smærri fjarskiptafyrirtæki fyrir fólk úti á landi. Núna er ég ekki að snerta inn á...