mér finnst persónulega jaguarinn algjör snilld, verður pottþétt næsti gítarinn minn. Málið er að hann er eiginlega mest svona fönk gítar, finnst mér allaveganna, svo að það væri kannski fínt bara að fá sér magnara sem passar vel við það, ef þú ætlar á annað borð að fá þér jaguarinn fyrst.