já, persónulega hef ég mjög gaman af þessari tónlist. Hef reyndar ekki heyrt það mikið með þeim, finnst samt Sirkus Geira Smart algjör snilld. Það er eitthvað við það sem að er svona svo ótrúlega einfalt, en samt svo grípandi og skemmtilegt, er það þannig með mörg önnur lög frá þeim? Hefur allaveganna verið þannig í þeim lögum sem ég hef heyrt.