þeir voru jú bara víst upphafsmenn pönksins. Þó svo að Ramones, Stooges og fleiri pönkarar hafi kannski komið á undan, var það malcom maclaren, umboðsmaður Pistols, sem að skírði það pönk. Síðan nokkrum máuðum seinna áttuðu The Clash og Ramones sig á því að þeir voru líka að spila svona tónlist.