Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

RaiD Enterprises: Ráðningar í massavís! (38 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 1 mánuði
Í kjölfar stríðsins við TAOSP hefur verið ákveðið að hefja fjöldaráðningar inn í raðir RaiD enterprises. RaiD er eitt elsta fyrirtækið í EVE, og einnig með þeim fjölmennustu. Starfsmannafjöldi þess er í kringum hundraðið, og stefnum við á að bæta við umtalsverðum fjölda meðlima á næstunni. – Stöður í boði – ARTS pilot: ARTS er stjörnufloti RaiD. Markmið hans er að halda andstæðingum okkar í skefjum, auk þess að víkka umráðasvæði RaiD. Þessi deild þarfnast mikils mannafla, sérstaklega í ljósi...

Hjálp... (25 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég veit ekki hvort þessi grein eigi heima á þessu áhugamáli, en ég fann ekkert annað áhugamál sem gæti tengst þessu. Það vill svo til að fyrir stuttu þá kynntist ég stelpu. Við kynntumst aðeins betur og komumst að því að við erum svolítið hot fyrir hvoru öðru, sem væri ekki í frásögur færandi ef ekki væru nokkrir hlutir sem valda mér gífurlegum áhyggjum. Nú veit ég ekki hvernig ég á að setja þetta fram. Alla sína ævi hefur stelpan lifað við gífurlegt einelti, bæði af fjölskyldu sinni og...

Battle for Europe - sambærilegt íslenskt effort? (42 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Daginn Ég vil hefja þessu stuttu grein á því að kynna aðeins fyrir ykkur Battle for Europe. (http://www.battleforeurope.com) BfE er “online-campaign” fyrir DoD, RTCW, BF42 og MH:AA. Það sem greinir þetta frá venjulegum “mötchum” er það að liðin eru mun stærri, og keppt er um landsvæði. Á síðunni er evrópukort þar sem liðin geta lagt undir sig lönd óvinanna, og barist um þau. En öllu gamni fylgir einhver alvara, og gjaldið til þess að öðlast þátttökurétt er 5 dollarar. Ég fór að velta fyrir...

Natural Selection (22 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Í þessari grein minni ætla ég að lýsa Natural Selection í grófum dráttum Hva’a ske? Natural Selection (NS) er breyting (mod) á Half-life. Snýst NS um það að tvö lið, geimverur og landgönguliðar, berast á banaspjótum í afskekktum geimstöðvum í framtíðinni. NS minnir mann að nokkru leyti á kvikmyndir eins og Alien, og tölvuleiki eins og Starcraft. Liðin Í NS eru tvö lið. Geimverur, sem hafa náð geimstöðvunum á sitt vald, og landgönguliðar, sem sendir eru inn til að bjarga málunum. Leikkerfið...

Færir heims- og sögusmiðir óskast (17 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Daginn Eðli málsins er það að ég leiði hóp sem er að vinna að því verkefni að búa til RPG tölvuleik. Tölvuleikur þessi mun sameina grafíska kosti Serious vélarinnar (http://www.croteam.com/engine_features.shtml) og roleplaying-kosti d20 kerfisins (http://www.wizards.com/d20), sem m.a. D&D notar. Verkefni þetta er ekki nýtt af nálinni, ég tók fyrst ákvörðun um að gera það í Desember, 2000, þá með Half-Life vélina sem grunn. Vegna ýmissa tafa og annara örðugleika ákvað ég þó að salta...

Viðjur eyðileggingarinnar; ný von? (5 álit)

í Músík almennt fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég stari á rústir borgar. Ekki venjulegar borgarrústir, þetta eru rústir menningar. Menning þessi var miskunnarlaust brotin niður af fulltrúum auðvaldsins. Brotin niður af þeim sem sáu sér veraldlegan hagnað í því að brjóta hana niður. Ég stari á rústir íslensku tónlistarmenningarinnar. Dauðasveitirnar veittust að borginni með eldibrandi, og þyrmdu engu. Húsin voru brennd til grunna. Íbúunum var slátrað eins og búféi. En ætlunarverk þeirra tókst ekki að fullu. Þeir gleymdu að strá salti á...

Enn vantar fólk (3 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Í Desember síðastliðnum auglýsti ég hér eftir fólki til að vinn með mér að modi fyrir Half Life. Þeirri auglýsingu hefur verið nokkuð vel tekið, og hefur myndast lítill hópur í kring um vinnsluna. Nú er komið að því að færa út kvíarnar, og auglýsi ég því eftir fólki í allar stöður. Þetta er að sjálfsögðu sjálfboðavinna, en skilar sér margfalt til baka í reynslu. Þið getið lesið um það sem við erum komnir með í modið á: http://www.geocities.com/ooorequiemooo/design06.html Lausar stöður eru...

HL MOD (10 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég er að leita að duglegu og áhugasömu fólki sem er til í að vinna með mér að Modi fyrir Half-Life. Modið verður með fantasyþema, áhersla lögð á skemmtilegt teamplay, auk single-player möguleikum, og raunveruleiki verður í hávegum hafður, þ.e. ef þú hleypur of lengi verðurðu þreyttur, ef þú ert sleginn með ryðguðu vopni færðu blóðeitrun o.s.frv. Sérsvið innihalda: Módellerar, 2d artistar, Sound artistar, Level designerar og Kóðarar.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok