Það er nú bar þannig að það eru staðirnir sem ráða því hvort það er 18, 20 eða 22 ára aldurstakmark inná staðina, en að sjálfsögðu mega þeir ekki selja neinum áfengi sem ekki er orðin 20 ára.

Ég bí á Akureyri og hér en nóg að vera 18 ára til að komast inn á flesta staði (þá nefni ég Sjallan lang vinsælasta staðinn þar komast um 800 manns inn svo það getur verið geðveikt gaman)

En ef maður fer á barinn þá borgar maður bara með peningum (eða korti) og það er aldrei athugað aldurinn svo framalega sem maður er kominn inn.

Svo ég segi bara allir til Akureyrar að djamma við tökum vel á móti ykkur.

Með djammkveðju
vallip