Mér finnst óheiðarleiki ekki vera minni þótt hann sé gegnum netið. Ég held lanmót til þess að keppendur geti skemmt sér og kynnst meðspilurum og mótspilurum. Ég hef engan áhuga á að leyfa hackers að taka þátt, mér finnst 1-2 ára bann við hæfi. Haste verða ekki bannaðir á neinum lanmot.is mótum. btw, þá er svo sannarlega bannað heil lið ef leikmaður tekur inn ólögleg efni, eða eins og freði vill gjarnan minna mig á þá í erlendum mótum er heilu liðunum hiklaust vikið úr keppni. Ég er ekki simnet rcon.