Þannig standa mál að ég er að hanna vef sem inniheldur tékklista fyrir mig sem inniheldur ýmislegt sem ég þarf að gera sem yfirmaður í fyrirtækinu.

Nú, eitt af því sem ég er með þarna er dót sem ég get skrifað hvaða hluti ég fæ lánaða úr öðrum búðum og ég vill geta ýtt á prenta takka og þá prentar hann út niðurstöðuna úr textareitnum.

Ég kann að gera boxið og takkann en kann ekki að virkja takkann.

Ég er með kóðann svona:

Fékkstu lánaða hluti? Hvað og frá hvaða verslun? <br /> <input class=“textareitur” type=“text” /><br /><br />
<input type=“button” action=“print” value=“Prenta” />

Þetta action=“print” var bara test.. Sá að þetta virkaði ekki :Þ En geri ég þetta í JavaScript eða kann þetta e-r?

Bætt við 9. desember 2008 - 21:03
“sem ég þarf að gera sem yfirmaður í fyrirtækinu sem ég vinn í.” *Fixed :P