Ég er ekki frá því að þetta sé einhver slakasta ákvörðun sem íslendingar hafa tekið frá því kvenmenn fengu kosningarétt. Fólk má hafa þá skoðun sem það vill um þetta, en þegar öllu er á botninn hvolft, þá er þetta fjárhættuspil fyrst og fremst, og slíkt skal og þarf að vera aldursbundið. Ert þú sem sagt að segja að _öll_ spil séu fjárhættuspil því það er hægt að spila upp á pening í þeim? Já, langstærstur hluti pókerspilara eru að spila upp á pening, en það þýðir ekki að spilið sjálft sé...