Innrásin í Írak var byggð á lygum. Forsprakkar innrásarinnar eru flest allir kristnir, þó svo að trú þeirra hafi lítið með málið að gera. Málið er ósköp einfalt, innan flestra trúarbragða eru öfgahópar sem misnota orð guðs til þeirra hentugleika. Múslimar eru engu verri en kristnir og gyðingar. Að vilja neita múslimum að byggja mosku er út í hött, þá getum við alveg eins rifið allar kirkjur á landinu í leiðinni.