Jæja maður er nú búinn að taka þó nokkra leiki og en finnst samt þó viðbjóðslega pirrandi þegar eitthver beitir drulluþroskaheftri tactic og quittar um leið og hann sér að hún mistekst.

dæmi 1. Gaurinn byggir endalaust af Viking, fattar svo ekkert hvað gerist þegar Mutalisk og Hydralisk rústa því öllu, quitar strax.

Dæmi 2. Protoss byrja að byggja pylon í baseinu, og reynir að búa til photon cannon, maður leyfir honum að byggja pylonin, rústar photon cannonunum. Hann situr eftir með opið base og enga hermenn og quittar auðvitað strax og maður eyðileggur pylonin í kringum baseið mans.

Dæmi 3. Reaper rush á korteri, alltof seint til að áorka eitthverju, sérstaklega ef maður er búinn að hertaka alla Xel-Naga turnanna og spottar þetta strax, virkar kanski í þessum fyrstu 50 byrjendaleikjum þar sem maður getur ekki scoutað.

Nú er ég auðvitað bara í bronsdeildinni, og reikna ekki með að þeir sem nýti sér þessar tækni komist nokkru hærra, en þætti gaman að vita hvort eitthver alvarlegur spilari nýti sér þetta.. Endilega líka nefna nokkrar aðrar spastískar tæknir sem þið hafið lent.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.