Það er eitt sem er líka mjög mikilvægt það er að athuga hvort hálsinn sé snúinn þú berð hann bara upp að hökunni og horfir niður eftir hálsinum en síðan eru líka gítarar sem eru með tein í gegnum hálsinn sem þú getur bara stillt. Annars bara flott grein hjá þér:D