Sumum liðum er bara ekki ætlað að vegna vel í úrvalsdeildinni, þetta er sennilega það sem að þeir kalla fyrstu deildar bolta þér gengur geðveikt vel í fyrstu deildinni síðan þegar þú ert kominn í úrvalsdeildina vegnar þér ekki vel síðan er þetta akkúrat öfugt hjá sumum. Síðan gæti það líka verið að þú sért bara einfaldlega með lélega leikmenn.