Hérna, mig langar að fá álit ykkar á því hvað er best að gera. Ég er sko með fartölvu sem ég nota bæði heima og í skólanum. Heima er þráðlaust net og í skólanum og þráðlaust net og ég vil endilega geta tengst báðum.
Hvaða network manager er bestur eða þægilegastur fyrir eitthvað svona?
Ég meina, þetta er það eina sem ég hef haft einhver teljandi vandræði með, það er svo leiðinlegt að vera alltaf að breyta stillingum og svona.
“If it isn't documented, it doesn't exist”