Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

djjason
djjason Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
150 stig

Re: chilisoft á apache.

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ekki málið ;)

Re: Hvar er best að læra Tölvunarfræði

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég er að læra tölvunarfræði í HR og líkar mjög vel. Þeir skóla sem að kenna tölvunarfræði á Íslandi eru mjög góðir…..allavega HR og HÍ (þekki ekki hvernig þetta er í HA). Munurinn er aðallega í því hvernig námið er uppbyggt þannig að ég mæli með því að þú kynnir þér hvernig námið er uppbyggt í hverjum skóla fyrir sig og farir í þann sem hentar þér betur (að því gefnu að þú veljir skóla hér heima). Ég veit ekki hvernig þetta er í útlöndum varðandi BS en er sjálfur að fara í MS næsta haust og...

Re: asp á apache?

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mig minnir að maður geti fengið þetta ókeypis (developer licence) ef þú ert bara að nota til þess að þróa vefsíður. Annars verður maður að fá “commercial license” eitthvað soleidis. Annars náði ég mér í svona developer edition og hef notað það með Iplanet og virkar fínt.

Re: asp á apache?

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég notaði alltaf iis áður en skipti síðan yfir í apache því að ég þurfti stöðugt að vera að endurræsa iis-inn. En Apacheinn hann gengur eins og vel smurð vél hjá mér :)

Re: asp á apache?

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er til product frá Sun sem heitir ChiliSoft Asp sem er hannað til að maður geti keyrt ASP á td. Apache. Ég var einmitt að reyna að setja það upp um daginn en það virkaði ekki, það detectaði ekki Apache sem ég var með uppsettann þó svo að ég væri með rétta útgáfu og ég hef lent í þessu á fleirri en einni vél. Eini serverinn sem ég hef vitað að þetta virki með er IPlanet (frá Sun). Þú getur downlodað Chilli á www.chillisoft.com. Ef þú prófar þetta og það gengur þá máttu alveg pósta hingað...

Re: Apache hjálp

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég er búinn að bæta inn VirtualHost og láta það vísa á sitthvort svæðið en bæði lénin fara bara á skjalið í rótinni á servernum, virðast ekki taka mark á þessu sem ég skilgreini í VirtualHost.

Re: Hjálp í Flight simulator

í Flug fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég er nú aðallega að fljúga innanlands, bara að æfa mig og svona er búinn að fljúga til Færeyja síðan en hef bara viljað vera innanlands, stuttar vegalengdir meðan ég er að æfa mig.

Re: Hjálp í Flight simulator

í Flug fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ok. Ég er búinn að prófa IFR og það virkar eins og þú sagðir. Eitt annað sem ég var að spá í, flugturninn segir alltaf hvaða númer hvað flugbrautin er sem maður á að nota, er það bara eitthvað sem flugmenn vita eða…?

Re: Sjálfkrafa loka cmd

í Windows fyrir 21 árum, 7 mánuðum
start var að gera þetta fyrir mig. Ég setti start á undann forritinu sem ég var að kalla í og þá lokast glugginn. Takk, takk ;)

Re: Keyrsla á java forriti

í Forritun fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jú jú, það virkaði líka bara svona massa vel.

Re: Sjálfkrafa loka cmd

í Windows fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég nefninlega var búinn að prófa það og það virkaði ekki.

Re: Vandamál með service

í Forritun fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Veit ekki alveg hvað þú átt við….en service-ið startar sér en slekkur strax aftur og í system loggnum eru bara tvær færslur..ein sem segir service started og hin segir bara service stopped og engar fleirri athugasemdir.

Re: Forritun - Læra

í Forritun fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég byrjaði nú eiginlega beint á því að læra C++ og það reyndist mér bara ágætt. Ég mæli ekkert minna með því að byrja að læra C++. Síðan fór ég út í það að læra fullt af öðrum málum (JAVA, Smalltalk, C#). Ef þú ert algjör byrjandi þá náttúrulega væri ekki úr vegi að kíkja á bóksölu stúdenta. Þar er hægt að finna aragrúa af bókum sem miða að byrjendur fyrir hinu ýmsu forritunarmál (gott dæmi eru Sam's bækurnar), Teach yourself C++, Teach yourself Java osfrv.

Re: Best að byrja ?

í Forritun fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það er náttúrulega lang best að fikta bara eins mikið og maður getur þannig lærir maður best (veit að þetta er klisja). Bara láttu þér detta í hug eitthvað sem þig langar að prófa að útfæra í JAVA og svo bara kíla á það. http://java.sun.com er með fullt af tutorials fyrir öll stig (byrjendur sem og lengra komna) og svo er alltaf gott að leita sér að infó á http://forum.java.sun.com. Believe me ef þú ert að pæla í einhverju þá er einhverjir aðrir búnir að gera það líka og posta það á...

Re: ASP.NET fyrir byrjendur

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það er rétt oddur, ég biðst afsökunar á þessari vilu.

Re: Java menn...

í Forritun fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Maður notar það í vinnunni og svo aðeins í skólanum.

Re: C++ eða Java?

í Forritun fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Í Borland JBuilder getur maður náttúrulega gert drag & drop. Mér persónlega hefur samt sem áður alltaf fundist best að gera þetta með því að góða sjálfur (staðsetja textaboxin með hnitum og svo frv. og þá með LayoutManager = null). En þó þú sért í drag & drop þá er maður alltaf háður einhverjum Layout manager sem mér finnst perónlega ekki nógu skemmtilegir þó ég sé java fan. Ég nota frekar intellij IDEA til að forrita í JAVA, þar er compile og allt það sem maður hefur í svona hefðbundum...

Re: C++ eða Java?

í Forritun fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég er búinn að læra nokkur forritunarmál td. C++, Java, Python, C# og af þeim finnst mér Java og Python skemmtilegast. Er þetta ekki bara spurning um að prófa. Mér finnast hin svo sem skemmtileg líka en þetta er líka kanski spurning um hvað þú ætlar að nota forritunarmálið í. Ertu að fara í mikla netvinnslu, þá myndi ég td mæla með Java, mikla útreikninga þá Python….. ef þú ert bara að leita að forritunarmáli til að prófa en ekki með eitthvað spes í huga…. bara fikta….þá held ég að það...

Re: Aftur um hljóðkortið

í Windows fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er búinn að prófa þetta bæði á WinXP og Win2000. Búinn að prófa það bæði með gamla hljóðkortinu og nýja hljóðkortinu. Ég er bara með eitthvað lítið SoundBlaster hljóðkort sem ég keypti í Tölvulistanum. Sem er svipað og hitt gamla sem virkaði ágætlega fyrir mig. Er er milljón sinnum búinn að prófa að skipta um drivera en það hefur ekki virkað.

Re: danskir dagar

í Djammið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég fer pottþétt….fór í fyrra og það var massastuð.

Re: Félaga tölvunar- og kerfisfræðinga

í Forritun fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég sammála því að það þarf að stofna þetta félag.

Re: Fylgist með Djamminu á HELGIN.IS

í Djammið fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Bíddu, haze fyrst þú ætlar að skíta yfir þetta fólk sem er búið að gera fína hluti með þennann vef þá verðuru að hafa staðreyndirnar á hreinu. Það er ekkert rétt hjá þér að það séu myndir á 2-3 mánaða fresti. Ef þú bara færir á helgin.is í staðinn fyrir að vera með innantómar yfirlýsingar þá myndiru sjá að helgin.is er búin að vera starfrækt síðan nokkru fyrir síðustu áramót og það hafa verið myndir frá öllum helgum og stundum fim, fös og laugardag og það er ekki nema á ca. síðasta tveimur...

Re: Hljóðkorts vandamál.

í Windows fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta er ekki bara í myndum, þetta er í mp3 fælum, avi, mpeg windows hljóðunum…bara öllu hljóði sem kemur úr tölvunni.

Re: Hljóðkorts vandamál.

í Windows fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það virkaði ekki, það lætur enn svona, einhverjar aðrar tillögur?

Re: drop down menu

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég hef einmitt verið að svipast um eftir því sem þú ert að tala um en ekki rekið augun í neitt annað en bara að það er hægt að breyta bakgrunnslitnum og stöfunum en ef þú finnur það þá máttu endilega pósta því hingað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok