Ég veit að þetta er kanski ekki alveg í takt við JAVA hugsunina en engu að síður verð ég að útfæra þetta. Veit einhver hér hvernig ég get keyrt upp JAVA forrit sem ég hef gert þannig að console glugginn birtist ekki með….ef maður gerir þetta hefðbundið þá er á taskbarinu einn consolegluggi og einn gluggi sem er forritið sjálft. Get ég gert eitthvað til að einungis einn gluggi sé á taskbarinu í staðinn fyrir tvo?