Sælir hugarar.
Vandamálið hjá mér er það allt í einu þá byrjaði hljóðið í tölvunni minni að vera eitthvað einkennilegt. Það eru svona brak og brestir ef maður getur orðað það þannig í hljóðinu ekki mjög hátt en samt þannig að maður heyrir það. Og stundum ef ég er td að horfa á td. mpeg file þá er eins og það klippist nokkrar sek. hér og þar og stundum þá dettur myndin og hljóðið úr synci í nokkrar sek og kemst svo í lag aftur. Ég er búinn að prófa tvö hljóðkort og þau láta bæði svona.
Hefur einhver lent í svona áður eða hefur hugmynd um hvað þetta gæti verið??.