Sælir ég er búinn að vera að læra að forrita með delphi og er orðinn alveg ágætur alla vega til að bjarga mér í flestu sem ég set mig fyrir stafni svo að ég var að pæla að fara læra annað mál. Hvort ætti maður að læra C++ eða Java? Ég nota Linux aðalega svo að java er rosa þægilegt uppá það að forritin gana alveg á windows og linux án þess að breita þeim en hvað fynst ykkur?