En það eru góð rök fyrir því hvar z á að vera, alveg eins og y og ý. Fer mikið eftir uppruna orðsins, held ég. Eins og íslenzka, ætti í rauninni að vera íslensdska, en í staðin fyrir ds kemur z. Með því að taka út z missum við einhvernveginn uppruna orðsins. Mér finnst þetta vera mjög svipað og o með hatti ^ í frönsku, þar sér maður að þótt það sé bara borið fram eins og o var einu sinni s á eftir o-inu. Sem nýtist vel þegar maður er að skoða orðin. Dæmi: hopital (með ^ yfir o) sem verður...