Ég var að taka eftir því í þessari könnun að meirihluti hugara vill ekki leggja niður Y og Ý. Er einhver eðlileg skýring á því? Stafsetning verður auðveldari og einfaldari og minna yrði um villur. Eini gallinn gæti hugsanlega verið að það gæti orðið smá misskilningur á orðum eins og tínt og týnt.

Sjálfur kaus ég nú reyndar nei, því ég held að ritað mál liti svo fáránlega út með eintómum I-um og Í-um.