Nei, bara þá sem eru of litlir til að þrífa sig. Nema kötturinn sé með niðurgang. (hefur komið fyrir mína) Kisan mín er með mjög löng hár en hún þvær sér alltaf sjálf. Það kemur hræðileg lykt af henni þegar ég baða hana. Kettir verða líka svo styggir ef það er alltaf verið að þvo þá og greiða þeim