Lagið “Segðu mér allt” eða á ensku “Open your heart” verður framlag okkar í Eurovision eins og flest allir vita. Í forkeppninni fengu Birgitta og Hallgrímur, höfundur lagsins langflest atkvæði eða 21.694 atkvæði. Lagið “Euróvísa” sem Botnleðja flutti hafnaði í öðru sæti með 10.594 atkvæði og lagið “Sá þig” fékk 5.041 atkvæði. Þess má geta að í síðustu forkeppni, árið 2001, greiddu 15.553 manns atkvæði. Fljótlega eftir forkeppnina kom orðrómur upp að lagið væri stolið. Lagið fær samt að taka þátt í keppninni sem haldin verður í Riga í Lettlandi þann 24. maí nk. Nú er búið að gera myndband við lagið og finnst mér það bara fínt. Ég ætla allavega ekkert að setja út á það. Ég vona bara að þeim gangi sem allra best í Lettlandi með framlag okkar og vonandi fáum við einhver stig frá löndunum í Evrópu!!! :O)

Hér er textinn við lagið á ensku.

OPEN YOUR HEART.

Every time you close your eyes
I can see the light that you’re hiding.
Like a shadow in the sky
Of an eagle’s wing when it’s gliding.

Don’t be afraid, I’m not gonna run away
Don’t let it wait, until it’s too late
For what you have to say.

Open your heart
Show me the pain
It’s all part of who you are.
Tell me your dreams
Your hopes and your fears
Just open your beating heart to me

Everything you share with me
Turns a little darkness into light
and that is how we’re meant to be
Truth will keep the light shining brighter

Open your heart
Show me the pain
It’s all part of who you are.
Tell me your dreams
Your hopes and your fears
Just open your heart to me

Reach out, I’m right by your side
Exactly where I want to be.
The sum, of you and me, is we

Open your heart
Show me the pain
Show me who you are.
Tell me your dreams
Your hopes and your fears
Just open your heart to me

Open your heart
Show me the pain
It’s all part of who you are.
Tell me your dreams
Your hopes and your fears
Let go and just show me who you are…

Yeahee yeah yeea
Heyeyah.. your heart

Let go and just show me who you are.

Lag: Hallgrímur Óskarsson.
Texti: Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir.