Það vantar greinar um Queen hérna svo ég ætla að skrifa um eina…Þessi snilldar hljómsveit var stofnuð árið 1970 af Freddie Mercury (söngvara), Brian May (Gítarleikara) og svo Roger Tylor (trommuleikara). Árið 1971 voru þeir komnir með marga bassaleikara í hljómsveitina og völdu svo einn úr þeim og það var John Deacon. Hljómsveitin tók sér svo nokkra mánaða frí til að æfa og komu svo aftur til að spila fyrir Háskólanema. Þeirra fysta tækifæri kom þegar þeir féngu að prófa nýtt hljóðver, og þeir gáfu út prufu úttökur sem þeir sendu til plötu fyrir tæki. Þeir féngu svo samning við útgáfu fyrirtækið Trident Music. Svo tóku þeir upp sínu fyrstu plötu sem hét einfaldlega bara Queen I árið 1971-72 svo tók platann Queen II við og fyrsti smellur Queen kom út Seven Seas Of Rhye hún seldist ágætlega og komst í silfur og svo kom út platann Queen III. Þessar plötur seldust vel og fólk var farið að vita hverjir þeir voru í Englandi enn samt féngu þeir enga launahækkun og réðu þá lögfræðinginn Jim Beach og þeir sluppu við samninginn við Trident án þess að þurfa borga miklar fjár hæðir. Þeir sömdu við EMI og þar gáfu þeir út frábæru plötuna night at the opera sem hélt lagið Bohemian Rhapsody og þeir þurftu að stytta það svo útvarpsstöðvarnar vildu spila það og það þeir gerðu og fóru þá nokkrar útvarpsstöðvar að spila það og þá var fólk endalaust að hringja og biðja að spila þetta lag og það var ekki skrýtið að fólk vildi það og þá seldust hún eins og heitar lummur og fóru í 1 sæti á Breska topp listanum og þeir urðu heimsfrægir og þei gerðu myndband með Bohemian Rhapsody og þeir voru eiginlega fyrsta hljómsveitin sem gerðu myndbönd sem merkti eitthvað. 18 desember slóu þeir met áhorfenda fjölda sem Rolling Stones áttu og þeir spiluðu frítt í Hyde Park fyrir u.þ.b. 200.000 manns og nutu miklar vinsældar um víða veröld. 4 platan þeirra kom út 1976 Day at the races. Pönkið var byrjað að nota miklar vinsældar og fólk héldu að Queen myndu gleymast út af pönkið var komið að framfærir. Þeir gáfu svo út nýa plötu 1977 sem hét News Of The World sem innihélt löginn we will rock you og we are the champions. Svo kom út platan Jazz sem héldu lögunum dont stop me now og bicycle race og ég hvet alla til að hlusta á Bicycle Race því það er tær snilld. Þeir gáfu út plötuna The Game 1980 sem innihélt lagið Another One Bites The Dust sem er frægasti smellurinn þeirra í Bandaríkjunum og einn frægasti bassataktur í honum í heimi. Þeir gáfu út árið 1981 Greatest Hits plötu sem innihéldu enginn auka lög og naut mikillar vinsældar. 1982 gáfu þeir út plötuna Hot Space sem margir aðdáendur voru óánægðir með því það var mjög ólíkt Queen enn það hélt lagið Under Pressure sem þeir gerðu með David Bowie sem er gott lag. Árið 1984 gáfu þeir út plötuna The Works sem inni hélt lagið I Want To Break Free. Áeið 1985 var stórt ár fyrir Quenn því þeir spiluðu fyrir framan c.a. 250.000 manns í Rock In Rio. Núna sleppi ég nokkrum köflum og fer í það helsta. Árið 1991 gáfu þeir út plötuna Innuendo og fóru aftur til Montroux þar sem þeir tóku upp síðustu löginn með Freddie Mercury. Það gerðist harmleikur svo 23.Nóvember 1991 að Freddie Mercury dó úr alnæmi og þeir unnu margra verðlauna svo sem Roger Tylor þurfti að taka við í stað Freddys og sagði að þeir mundu halda minningartónleika um hann. Þann 20.Apríl voru tónleikarnir um minningar Freddie Mercury haldinn og allur penungurinn varð sendur til styrktar fólk með ages. Það mættu 70.000 manns til að sjá heimsfrægar rokkstjörnur syrgja Freddie Mercury. Rokkstjörnur eins og Elton John, David Bowie, Metallica og Guns N’ Roses spiluðu Metallica byrjuðu snemma að spila enn þegar það fór að líða á kvöldi stigu Guns N’ Roses á sviðið og tóku lagið Knockin on heavens door og hef því miður ekki séð þá alla svo ég held að hitt lagið sé sweet child o mine og mér fannst þeir miklu flottari enn Metallica og miklu betri. Það stóð í blöðum að Queen væru að koma saman aftur og myndu fá söngvarann í Bad Company í stað Freddie Mercurys og ég myndi gera allt til að sjá Quenn spila. Þessi grein er búinn og lengi lifi QUEEN.