hæ ég er að reyna að þyngja mig (byggja upp vöðva, sést lítil sem engin fita á mér) en er í vandræðum með mataræðið og veit ekki hvað ég á að borða svo þetta gangi allt betur fyrir sig.
T.d. mæliði með einhverju?
Frekar að borða sem mest af þessu og sleppa hinu? (sem er hvað?)
Er að reyna hætta að borða óhollt s.s. kex, gos, nammi og allt þetta.
Ætti ég að reyna fá próteinríkari fæði eða hvað? Ég veit því miður ekkert um þetta og vonandi gætuði hjálpað mér :l

Kv.
Bjarni
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.