Sæl

Er svona að pæla, mér finnst rosalega að gott að setjast kannski niður á milli mála og fá mér grænmeti sem svona “snakk” eða með sjónvarpinu. En málið er að ég vill ekki vera að fá mér ýdífur sem eru með of mikið af fitu og hitaeiningum.

Hvaða ýdífur notið þið og hver er skárst? Semsagt best á bragðið og með fáum hitaeiningum.

Ég hef keypt svona grænmetisbakka í 10-11 og ýdífan þar er rosalega góð. :P

Allt vel þegið ;)