Hehe, fyndinn köttur. Er hún mjög loðin (með löng hár)? Mín kisa er nefnilega þannig og ég er að pæla hvort hún er skógarköttur. Mín kisa er líka algjör frekja og hún á það til að hoppa upp á borð til að fá athygli, af því hún veit að það er bannað. :P