Ég er svo sammála að það á að leggja þessi próf niður. Maður er búinn að eyða heilu ári í að undirbúa sig fyrir þetta. Svo koma alltaf einhverjar spurningar sem eru alls ekki í námsefninu. Svo er það algjört svindl fyrir lesblinda og aðra sem eiga erfitt með nám (þekki nokkra). Þau fá svo takmarkaða hljálp og svo fá þau lágar einkunnir sama þótt þau séu góð í þessu Ég þekki lesblinda stelpu sem er svipað góð og ég í stærðfræði, en fær alltaf bara í kringum 4 þegar hún ætti að fá 9,5, bara af...