Jæjja, smá spurning. Hvað borðuðuð þið í dag/gær? Ef það er kvöld segið þá hvað þið borðuðuð í dag, en ef það er morgunn, segið þá hvað þið borðuðuð í gær.
Og segið helst hvað þið borðið vanalega, ekki koma með óvenjulegann lista, td. ef það var fermingaveisla eða eitthvað, bara það sem þið borðið vanalega.

Í morgun: 3 skálar af cheerios.
Milli: Banani og kókómjólk.
Milli: Litla kökusneið og mikla mjólk.
Hádegi: hrökkbrauð með osti og smjöri.
Milli: 500g af skyri og setti rúsínur í.
Kaffi: Ostaslaufa og orka (gosdrykkur :/)
Kvöldmatur: hrossakjöt með baunum, salati og mjólk.
Núna: Er að borða 500g af skyri með rúsínum í.

Er þetta nóg af próteinum og nógu fjölbreytt?