Maður ætti að geta skrifað um þetta, þótt maður hafi engan áhuga á því, það er það sem ritunin snýst um. Maður getur lent í því að skrifa langar ritgerðir um ekkert. Ég hef heyrt um strák í framhaldsskóla sem þurfti að skrifa 5 bls. ritgerð um stóla! Ég er alveg sammála, hættið að kvarta! Þetta var mjög góð ritun