Ef þú ert reglulega i íþróttum áttu ekki að hafa áhyggjue af mataræðinu. Ef þú ert oft svöng er það mjög eðlilegt því þú brennir öllu sem þú borðar fljótt. Ef þú ferð að svelta þig þá geturðu líklega ekki eins mikið í íþróttunum. Ef þú hefur miklar áhyggjur reyndu þá bara að borða minna nammi og fá þér ávexti í staðinn, en þú þarft alls ekki að grennast.