Fyrst ætla ég að segja þér að ég lærði flesta hnútana sem ég kann í björgunarsveitinni, ekki skátunum, og það var til að læra að síga og fleira … sem er reyndar það sama og í skátunum. Þetta sem þú sagðir með útilegurnar og það er fyrir ylfingja … yngstu skátana sem mega ekki gera neitt meira spennandi. Munurinn á skátunum og björgunarsveitinni er að maður getur ekki verið svona ungur í björgunarsveitinni. Annars er nærri því það sama gert Og bara til að leiðrétta smá misskilning … í...