Það er algjör óþarfi að drepa alla. Stríð getur aldrei gert neitt jákvætt nema gera helmingi meira neikvætt í staðin. Hvort væri betra, ef Bandaríkjamenn hefðu leyft Saddam Hussein að drepa í friði, eða fara þangað, drepa helmingi fleiri og hætta lífi bandaríkjamanna og fleiri og geta svo ekki losað sig við það? Það eru fleiri leiðir heldur en stríð