Málið er að eftir að ég fattaði að ég drakk of lítið vatn og byrjaði að drekka meira varð ég oftar veik … Þetta kom á sama tíma fyrir frænda minn, ég veit ekki af hverju en við fengum allar pestir sem gengu en höfðum áður sjaldan verið veik (hann býr annarsstaðar á landinu en ég)