Þetta er fínn listi … Bara einn galli: Rolling Stone eru svo hlutdrægir. Þeir myndu aldrei setja Queen inn á svona lista því þeir hafa lagt þá í einelti í gegnum árin, aldrei sagt neitt gott um þá! Þótt það séu ekki allir sem fíla Queen þá er ekki hægt að neita því að þeir voru mjög hæfileikaríkir og Boh Rhap var mikil bylting í tónlistarsögunni. Það hefur líka oft verið talið besta lag í heimi (ég hef oftast séð það efst á lista. Annars eiga þessi lög alveg rétt á sér á þessum lista :)